Okeypis i Hvalfjarðargöng

Það væru an efa margir þakklatir Vilhjalmi Birgissyni formanni Verkalyðsfelags Akraness fyrir að stuðla að þvi að það væri okeypis að fara um Hvalfjarðargöngin i verkfalli felagsmanna hans.

Hins vegar snyr hann blaðinu við a heimasiðu felagsins, þvi þar telur hann oheimilt að veita gjaldfrjalsan aðgang að göngunum i verkfalli felagsmanna hans og þa þurfi felagsmenn hans og aðrir að aka um Hvalfjörð eins og i gamla daga i stað þess að fara fritt i gegn um göngin.

Vilhjalmur þekkir vel til aðstæðna þvi hann starfaði i nokkur ar i gjaldskylinu við að taka við greiðslu fra þeim sem fara um göngin.

Eru felagsmenn hans sammala skoðun hans um að i verkfallinu eigi þeir að fara um Hvalfjörð i stað þess komast fritt um göngin?     


mbl.is Telur að loka þurfi göngunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband